top of page
Starfsfólk Borgarinnar
.

Borgarstjórinn
Þórarinn Br. Ingvarsson
Þórarinn er fæddur og uppalinn á Skagaströnd þar sem barnskónum var spænt upp og bryggjurnar skannaðar ofan og neðan frá.
Af fyrra hjónabandi á Þórarinn þrjú börn þau Freyju Sjöfn Svönu Dís og Sigurð Ingvar.
Þórarinn er giftur Önnu Grétu Eyþórsdóttur og eiga þau Karitas Líf og Elías Eyþór
bottom of page